Aðalfundur 18.mars 2025

Sæl kæru félagar,

Hér með er boðaður aðalfundur hjá Félagi lóðarhafa að Þórisstöðum þriðjudaginn 18.mars 2025.    Fundurinn verður haldinn í Jónsbúð á Akranesi kl 17:00.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1. Kosning fundarstjóra og ritara.  

2. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins frá síðasta aðalfundi og staða lóðarkaupa, deiliskipulag, félagatal.

3. Staða fjármála félagsins og árgjaldið.

4. Kosning formanns

5. Kosning annarra stjórnarmanna og varamanna

6. Kosning 2ja fulltrúa í vatnsveitunefnd?

7. Innviðir (vegamál, vatnsveita, girðingar, hlið o.þ.h.).

Við vonum að það séu áhugasamir í hópnum um að bjóða sig fram til formanns, í stjórn og vatnsveitunefnd.  Formaður og stjórn sitja í tvö ár.

Bestu kveðjur, fyrir hönd stjórnar,
Jóhann Vignir Gunnarsson

Proudly powered by WordPress | Theme: Wanderz Blog by Crimson Themes.